home All News open_in_new Full Article

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgrímur Pétursson í jólabókaflóðinu

Ég hitti á dögunum Hallgrím Pétursson prest og sálmaskáld á rölti á Skólavörðuholtinu. Við Hallgrímur kynntumst lítillega í Kaupmannahöfn árið 1636 þegar hann kenndi kristinfræði Íslendingum sem höfðu dvalist lengi í Múslímalöndum. Hallgrímur var með nýja ljóðabók, Píslarslóð frelsarans, sem hann barðist við að koma á framfæri í jólabókaflóðinu. „Hvernig gengur?“ sagði ég. „Ekki neitt,“ Lesa meira


today 2 w. ago attach_file Other



ID: 2047750150
Add Watch Country

arrow_drop_down