home All News open_in_new Full Article

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Hafdís Bára Óskarsdóttir segir að það hafi verið krefjandi og eitthvað sem hún gerði ekki ráð fyrir að upplifa, að gefa vitnaskýrslu í sakamáli gegn Jóni Þóri Dagbjartssyni, sem ákærður er fyrir stórfelld ofbeldisbrot gegn henni. Aðalmeðferð í málinu hófst í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum í dag og stendur næstu tvo daga. Hafdís bar vitni Lesa meira


today 68 h. ago attach_file Other



ID: 3062415593
Add Watch Country

arrow_drop_down