home All News open_in_new Full Article

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Ole Gunnar Solskjær segist óska þess að hann gæti þaggað niður í Roy Keane, eftir að Írinn rifjar enn þann dag í dag upp dauðafæri sem Solskjær klikkaði á fyrir rúmum 22 árum. Solskjær og Keane unnu saman fjölda titla með Manchester United, þar á meðal þrennuna árið 1999 þegar Solskjær skrifaði nafn sitt í Lesa meira


today 2 w. ago attach_file Other



ID: 2328926601
Add Watch Country

arrow_drop_down