home All News open_in_new Full Article

Þyrluflug og einkaflug á Reykjavíkurflugvelli hefur margfaldast – Hávaði truflar íbúa

Þyrluflug á Reykjavíkurflugvelli hefur margfaldast á aðeins fimm árum og flestar ferðirnar eru annað hvort útsýnis eða leiguflug. Samkvæmt mælingum nær hávaði yfir miðbæ Reykjavíkur og inn í Kópavog. Þetta kemur fram í svari Eyjólfs Ármannssonar, innviðaráðherra, við fyrirspurn Rögnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. En hún spurði um þyrluflug á vegum einkaaðila og einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli. Lesa meira


today 4 d. ago attach_file Other



ID: 2920474897
Add Watch Country

arrow_drop_down