home All News open_in_new Full Article

Hér springa þrjár sprengjur á hverri nóttu – Og þetta er í miðri Evrópu

Á hverri nóttu springa að meðaltali þrjár sprengjur í landi einu í miðri Evrópu. Á síðustu sex mánuðum hafa um 700 sprengjur sprungið og ekkert lát er á þessu ofbeldisverkum. Það er alþekkt að glæpagengi notið sprengjur í átökum við önnur glæpagengi en nú eru þær orðnar hversdagsvopn í Hollandi og sprengjutilræðum fer sífellt fjölgandi. Lesa meira


today 2 w. ago attach_file Other

attach_file Other


ID: 2922219852
Add Watch Country

arrow_drop_down